Markaðurinn
Ekki missa af þessari sýningu | Vörusýningin hjá Ísam og Mekka Wines & Spirits
Ísam og Mekka Wines & Spirits halda vörusýningu föstudaginn 9. maí á Hilton Nordica. Sýningin hefst kl. 16:00 og stendur til kl. 20:00.
Á sýningunni verða kynnt heimsþekkt og leiðandi vörumerki í veitinga-, matvæla-, og smásölugeiranum. Gestum gefst kostur á að skoða, smakka og kynnast fremstu vörumerkjum á markaðinum í dag.
- Ný og spennandi vörumerki kynnt.
- Ítölsk matargerð í boði Sacla og DeCecco.
- Kahlúa eftirréttakeppnin 2014.
- Gilette býður upp á rakstur og ráðgjöf.
- Lukkuhjól Kexsmiðjunnar verður á staðnum.
- Ora kynnir skemmtilegar nýjungar.
- Léttvín og drykkir sumarsins verða kynntir til leiks.
- Grillað að hætti meistaranna.
- AVO keppni um bestu soðnu skinkuna.
20 ára aldurstakmark er á sýninguna.
Þeir sem vilja nálgast boðsmiða hafið samband við [email protected] eða [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





