Bocuse d´Or
Þetta er framlag íslands í Bocuse d´Or Europe keppninni
Sigurður Helgason á Grillinu mun keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe 8. maí næstkomandi, en sjálf keppnin stendur yfir í tvo daga 7. og 8. maí og keppa 20 þjóðir. Bocuse d´Or Europe er haldin í höllinni Stockholmsmässan í Stokkhólmi.
Aðstoðarmaður Sigurðar er Sindri Geir Guðmundsson og þjálfari er Þráinn Freyr Vigfússon.
Smellið hér til að skoða herlegheitin.
Myndir: Karl Petersson
/Smári
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona