Bocuse d´Or
Þetta er framlag íslands í Bocuse d´Or Europe keppninni
Sigurður Helgason á Grillinu mun keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe 8. maí næstkomandi, en sjálf keppnin stendur yfir í tvo daga 7. og 8. maí og keppa 20 þjóðir. Bocuse d´Or Europe er haldin í höllinni Stockholmsmässan í Stokkhólmi.
Aðstoðarmaður Sigurðar er Sindri Geir Guðmundsson og þjálfari er Þráinn Freyr Vigfússon.
Smellið hér til að skoða herlegheitin.
Myndir: Karl Petersson
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







