Markaðurinn
Sumarstemning í útgáfuboði Garra
Útgáfuboð Garra var haldið í Listasafni Reykjavíkur 30. apríl s.l. Eins og alltaf þá leit fjöldi gesta úr veitingageiranum við. Að venju var létt og skemmtilegt yfirbragð og þemað hjá þeim í ár var með sumarlegu ívafi. Það var Street Food stemning og meðal annars boðið uppá Paellu af stórri pönnu og þýskar pylsur og kunnu gestir vel að meta þessa nýjung frá hefðbundnum pinnamat.
Við í Garra erum mjög ánægð að sjá svo marga viðskiptavini og gesti sem gefa sér tíma til að koma og eiga með okkur góða stund
, sagði Magnús R. Magnússon framkvæmdastjóri Garra.
Var ekki að sjá annað en góð stemning hafi verið og fólk skemmt sér vel. Eins og sést á myndum var gleðin við völd hjá Garra.
Myndir: Odd Stefán Þórisson

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun