Frétt
Leiðir Gordon Ramsey og Marcus Wareing skilja
2 Michelin stjörnu chef patron á veitingastaðnum Petrus á Berkeley hótelinu í London, Marcus Wareing hættir samstarfi við Gordon Ramsey sem varað hefur síðastliðin 15 ár.
Veitingastaðurinn Petrus mun loka 19. September n.k. er samningur hótelsins og Gordon Ramsey Holdings rennur út, en daginn eftir mun Marcus opna sinn eiginn stað sem ekki hefur enn hlotið nafn, á sama stað, þannig að hann fer ekki langt.
Reiknað er með að G.R. Holdings muni breyta veitingastaðnum La Noisette í nýjan Petrus.

-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards