Markaðurinn
Progastro stækkar
Progastro mun á næstunni stækka verslun sína í Ögurhvafi 2 í Kópavogi, bilið við hliðina á núverandi bili hefur verið tekinn yfir og mun gólfflötur verslunarinnar rúmlega tvöfaldast.
Þetta mun auka möguleikana á breikkuðu vöruúrvali í vöruflokkum sem fyrir eru og einnig á að bæta við nýjum vörum.
Meðal annars hefur verið tekin ákvörðun um að bæta við húsgögnum í vöruúrvalið á næstu vikum og mánuðum. Einnig er stefnan að auka úrvalið af fatnaði til muna.
Nú standa yfir smávægilegar breytingar á húsnæðinu og áætlað er að stærri verslun opni í byrjun næsta mánaðar.
Það eru spennandi tímar framundan í Ögurhvarfinu.
/Smári
![]()
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt


















