Nemendur & nemakeppni
Seinni degi í NNK lokið | „…bæði liðin stóðu sig frábærlega“
Keppendur í Norræna nemakeppninni byrjuðu klukkan 08:00 á sænskum tíma í morgun og voru að klára um klukkan 16:00 í dag.
- Fallega uppdekkað borð
- Ólöf Rún Sigurðardóttir
- Ólöf að eldsteikja banana
- Ólöf Vala Ólafsdóttir umhellir hér rauðvíni
Þetta var strembinn en um leið skemmtilegur dagur og bæði liðin stóðu sig frábærlega
, sagði Ari Þór Gunnarsson þjálfari matreiðslunemanna í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um keppnisdaginn hjá liðunum og hvernig þeim hafi gengið.
- Mistery basket
- Mistery basket
- Allt á fullu hjá Iðunni og Rúnari
Í matreiðslu var keppt eftir leyndarkörfu fyrirkomulagi þar sem keppendur fengu að vita rétt fyrir keppni hvaða hráefni ætti að keppa með. Í fyrri forréttinum var Bleikja, í seinni forréttinum var grænmeti að eigin vali, í aðalrétt var lamb og geitaostur. Í eftirrétt var banani, ferskt chili, Cacao líkjör og bananirnir áttu að vera eldsteiktir fram í sal af framreiðslunemunum.
Myndir: Ólafur Jónsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður