Nemendur & nemakeppni
Seinni degi í NNK lokið | „…bæði liðin stóðu sig frábærlega“
Keppendur í Norræna nemakeppninni byrjuðu klukkan 08:00 á sænskum tíma í morgun og voru að klára um klukkan 16:00 í dag.
- Fallega uppdekkað borð
- Ólöf Rún Sigurðardóttir
- Ólöf að eldsteikja banana
- Ólöf Vala Ólafsdóttir umhellir hér rauðvíni
Þetta var strembinn en um leið skemmtilegur dagur og bæði liðin stóðu sig frábærlega
, sagði Ari Þór Gunnarsson þjálfari matreiðslunemanna í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um keppnisdaginn hjá liðunum og hvernig þeim hafi gengið.
- Mistery basket
- Mistery basket
- Allt á fullu hjá Iðunni og Rúnari
Í matreiðslu var keppt eftir leyndarkörfu fyrirkomulagi þar sem keppendur fengu að vita rétt fyrir keppni hvaða hráefni ætti að keppa með. Í fyrri forréttinum var Bleikja, í seinni forréttinum var grænmeti að eigin vali, í aðalrétt var lamb og geitaostur. Í eftirrétt var banani, ferskt chili, Cacao líkjör og bananirnir áttu að vera eldsteiktir fram í sal af framreiðslunemunum.
Myndir: Ólafur Jónsson
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður













