Pistlar
Til hamingju Freisting
Ég er stoltur og vil óska öllum meðlimum Freistingar og þeim tugum manna sem stóðu fyrir Galadinnernum síðastliðinn föstudag til styrktar Krabbameinsfélaginu til hamingju með árangurinn.
Mér finnst hálf skrítið að fjölmiðlar hér á landi skuli ekki fjalla um viðburð sem þennan á forsíðum blaðanna, þar sem markmiðið er að styrkja gott málefni og láta gott af sér leiða. Þess í stað er fjallað um neikvæða hluti eins og Baugs mál og annan óþverra sem gerir fólk ruglað í ríminu. Það er orðið langt síðan ég hef heyrt góða frétt eins og nú um fjáröflunina fyrir Krabbameinsfélagið og finnst það mætti gleðjast oftar yfir því sem vel er gert.
Enn og aftur, til hamingju.
Elmar Kristjánsson,
yfirmatreiðslumeistari Perlunnar
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Kokkalandsliðið6 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir






