Vertu memm

Keppni

Strákarnir okkar mættir á Evrópumeistaramótið í kokteilagerð

Birting:

þann

Pétur Hafsteinn Úlfsson Kolka

Pétur Hafsteinn Úlfsson Kolka

Ísland á fulltrúa á Evrópumeistaramótinu í kokteilagerð sem fram fer um borð í skemmtiferðaskipinu Costa Favolosa um þessar mundir.

Pétur Hafsteinn Úlfsson Kolka, yfirbarþjónn á OTO, keppir þar fyrir hönd Íslands með kokteilinn sinn Vita Agrodolce. Með honum í för er þjálfarinn Grétar Matt.

Grétar Matt

Keppt er í flokki Long Drink og taka alls 23 þjóðir þátt í mótinu. Keppnin fer fram á meðan siglt er frá Genóa til Barcelona, þaðan til Marseille og aftur til Genóa.

Pétur er staðráðinn í að láta til sín taka og segist ætla að koma með gullið heim.

Strákarnir okkar mættir á Evrópumeistaramótið í kokteilagerð

Pétur mættur á Costa Favalosa

Hægt er að fylgjast með ferðalaginu og keppninni á Instagram-reikningi Barþjónaklúbbs Íslands @bartendericeland

Strákarnir okkar mættir á Evrópumeistaramótið í kokteilagerð

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið