Markaðurinn
Ný viðbót í vegan úrval landsins
Heildsalan Bamberg ehf. býður nú upp á glæsilega vegan vörulínu frá þýska fyrirtækinu Endori. Um er að ræða sjö tegundir ljúffengra kjötstaðgengla og vegan rétta úr baunapróteini, allt frá kjúklingi til chili-ostastanga.
Hið þýska Endori var stofnað árið 2015 og hefur allar stundir síðan lagt megináherslu á vistvæna framleiðslu á vegan vörum í þágu umhverfis, dýra og ánægðra viðskiptavina.
Vörurnar frá Endori koma frosnar og eru seldar í u.þ.b. 8 kg kössum. Það er hægðarleikur að matreiða góðgætið hvort sem er í ofni, á pönnu, airfryer eða grilli og tekur enga stund!
Lítið á úrvalið á bambergehf.is og kynnið ykkur hágæða vegan vörurnar frá Endori!
Pantanir berist á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt12 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






