Bragi Þór Hansson
Allir mættir til Herning og gekk ferðin vel
Mættum hress á Keflavíkurflugvöll klukkan 06:00 í morgun, skráðum okkur inn og tekinn morgunmatur og kaffisopi. Flugið var síðan klukkan 08:00 og vorum lent klukkan 12:15 á dönskum tíma í dag í smá rigningu og allur farangur skilaði sér. Við tók þriggja tíma keyrsla til Herning og erum núna að koma okkur fyrir.
, sagði Bragi Þór Hansson fréttamaður Veitingageirans um ferðalagið í dag, en hann og Fjóla Þórisdóttir bæði matreiðslunemar verða fyrir hönd Ísland á ungliðaþingi Norðurlanda.
Nú er Íslenski hópurinn mættur til Herning og á morgun verður púlsinn tekin á matvælasýninguna Foodexpo, Ungliðaþing Norðurlanda og keppnirnar svo fá eitt sé nefnt.
Veitingageirinn.is verður á vaktinni, fylgist vel með. Við hvetjum alla þá sem eru á Foodexpo að tagga #veitingageirinn á Instagram myndirnar sínar.
Myndir: Bragi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu