Markaðurinn
Stórkaup opnar nýja og endurbætta vefverslun
Stórkaup hefur opnað nýja og endurbætta vefverslun með það að markmiði að bæta notendaupplifun, tryggja öryggi og spara viðskiptavinum tíma.
Helstu nýjungar sem notendur munu finna fyrir á vefnum eru:
Auðveldari og öruggari innskráning með rafrænum skilríkjum
Ný og snjallari leitarvél, finndu vörurnar sem þú leitar að
Meiri hraði, léttari og þægilegri upplifun
Við hlökkum til að fá ykkur í heimsókn á storkaup.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






