Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hornið fagnar 46 ára afmæli: „Alltaf eins“ við Hafnarstræti síðan 1979
Veitingastaðurinn Hornið við Hafnarstræti 15 fagnar í dag 46 ára afmæli. Frá opnun þann 23. júlí árið 1979 hefur hinn síungi matreiðslumeistari Jakob Magnússon staðið vaktina, ásamt fjölskyldu sinni og frábæru starfsfólki sem heldur úti einum af elstu veitingastöðum landsins með óbreyttum anda.
„Takk fyrir öll árin,“
segir í afmælistilkynningu frá fjölskyldunni, þar sem einnig er minnst á sögufræga mynd af fyrstu flugvélinni sem flaug hringinn í kringum heiminn, með hús Hornsins í baksýn.
„Húsið okkar hefur ekkert breyst. Einmitt þannig er Hornið okkar, alltaf eins.“
Við hvetjum lesendur til að kynna sér stórkostlega sögu Hornsins í afmælisgrein á Veitingageirinn.is:
Saga barónanna lifir: Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
- Jakob Magnússon matreiðslumeistari stendur vaktina eins og hann hefur gert frá opnun Hornsins árið 1979. Veitingastaðurinn fagnar 46 ára afmæli við Hafnarstræti 15.
- Jakob Magnússon matreiðslumeistari ásamt börnum sínum í eldhúsinu á Horninu. Fjölskyldan hefur haldið stöðugri vakt við Hafnarstræti með pizzunni og gleðina í forgangi.
Myndir: facebook / Hornið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir









