Viðtöl, örfréttir & frumraun
Grillveisla í miðbænum? Já takk!
Í dag, laugardaginn 5. júlí, sameinast Vínstúkan Tíu Sopar, Public House og Súmac um hina árlegu útiveislu: Langborð á Laugavegi.
Í fimmta sinn verður dúkað upp langborð eftir endilöngum Laugaveginum þar sem gestir geta sest niður, notið dásamlegrar grillstemningar og fengið sér ljúffengan götumat frá Public House og Súmac, auk vel valinna vína frá Vínstúkunni Tíu Sopum.
Viðburðurinn hefst kl. 17:00 og stendur til kl. 22:00.
Staðsetning: Laugavegur, á milli Public House og Súmac.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






