Keppni
Bartenders’ Choice Awards 2025: Ísland með glæsilega fulltrúa á verðlaunalistanum
Sigurvegarar Bartenders’ Choice Awards 2025 hafa verið tilkynntir – en þessi virtu verðlaun, sem talin eru með þeim eftirsóttustu í bar- og kokteilageiranum, heiðra ár hvert þá sem skara fram úr á sviði gestrisni, nýsköpunar og fagmennsku.
Verðlaunahátíðin var haldin í Stokkhólmi, Svíþjóð, líkt og síðustu ár þar sem helstu áhrifavaldar og fagfólk úr barsenunni hittust til að fagna nýsköpun og árangri í greininni.
„Á hverju ári sjáum við ótrúlegt hugvit og metnað innan barþjónustunnar – og árið 2025 er þar engin undantekning.
Verðlaunahafar ársins endurspegla allt það besta sem greinin hefur upp á að bjóða og ég hlakka til að fylgjast með þróuninni næstu árin.“
segir Joel Katzenstein, einn stofnenda Bartenders’ Choice Awards í tilkynningu.
Valið er byggt á atkvæðum yfir 600 atvinnufólks í bransanum, sem tryggir faglegt og trúverðugt mat á þeim sem skara fram úr á hverju ári. Bartenders’ Choice Awards hafa þannig fest sig í sessi sem traustur vettvangur fyrir viðurkenningu á afburða þjónustu, kokteilagerð og menningu barsenunnar.
Sigurvegarar Bartenders’ Choice Awards 2025
ÍSLAND
Besti kokteilbarinn: Tipsý
Besti nýi kokteilbarinn: Gilligogg
Besta kokteilseðillinn: Amma Don
Besta stemningin: Kaldi Bar
Besti barþjónninn: Hrafnkell Ingi Gissurarson
Frumkvöðull ársins: Fannar Logi Jónsson
Besta veitingahúsið: Skál
Efnilegasta stjarnan: Helga Signý
Besti „signature“-kokteillinn: LetsGroni (Skál)
Val fólksins: Jungle
Svíþjóð
Besti kokteilbarinn: Le Hibou
Besti nýi kokteilbarinn: Afterglow
Besta kokteilseðillinn: Le Hibou
Besta stemningin: Bar Bruno
Besti barþjónninn: Oscar Buhre
Frumkvöðull ársins: Hedda Bruce
Besta veitingahúsið: Miyakodori
Efnilegasta stjarnan: Anton Polbring
Besti „signature“-kokteillinn: Dry Martini (Gondolen)
Val fólksins: Tjoget
Noregur
Besti kokteilbarinn: Britannia Bar
Besti nýi kokteilbarinn: D.G.Æ – Den Grimme Ælling
Besta kokteilseðillinn: Britannia Bar
Besta stemningin: Nedre Løkka
Besti barþjónninn: Øyvind Lindgjerdet
Frumkvöðull ársins: Yunus Yildiz
Besta veitingahúsið: Klempe og Dons
Efnilegasta stjarnan: Hanna Monslaup
Besti „signature“-kokteillinn: Enigma (Espier)
Val fólksins: Espier Bar
Danmörk
Besti kokteilbarinn: Bird
Besti nýi kokteilbarinn: Victory
Besta kokteilseðillinn: Deco
Besta stemningin: Balderdash
Besti barþjónninn: Bonnie Bonella
Frumkvöðull ársins: Max Scott
Besta veitingahúsið: Lun
Efnilegasta stjarnan: Helene Rosenfeldt Pedersen
Besti „signature“-kokteillinn: Red Snapper Martini (The House Of Machines)
Val fólksins: Gedulgt
Finnland
Besti kokteilbarinn: The Firm
Besti nýi kokteilbarinn: Kupoli
Besta kokteilseðillinn: Trillby & Chadwick
Besta stemningin: The Old Man & The Si
Besti barþjónninn: Anniina Viskari
Frumkvöðull ársins: Women & Whiskeys
Besta veitingahúsið: Luovuus Kukkii Kaaoksesta
Efnilegasta stjarnan: Saana Maaskola
Besti „signature“-kokteillinn: Mr. Bukowski (Trillby & Chadwick)
Val fólksins: Tiima
Alþjóðleg verðlaun
Besti alþjóðlegi kokteilbarinn: Satan’s Whiskers, London
Besta samfélagsmiðla-aðsetrið: Cocktailman

-
Keppni1 dagur síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni