Vín, drykkir og keppni
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
Vínáhugafólk fær einstakt tækifæri til að kynnast vínunum frá Maison Wessman þegar smökkunarkvöld verður haldið á Hótel Holti í kvöld 13. mars kl. 20:00.
Á viðburðinum munu Gunni Palli og Georg Leite kynna fjölbreytt úrval vína frá Maison Wessman, sem hefur aðsetur í vínhéraðinu Bergerac í Frakklandi. Gestir fá að smakka bæði hvítvín, rauðvín og rósavín í notalegu umhverfi, þar sem óvæntur gestur mun einnig líta við.
Þetta er frábært tækifæri fyrir vínunnendur til að fræðast meira um þetta spennandi franska vínhérað, njóta góðra vína og skemmtilegrar samveru í afslöppuðu andrúmslofti.
Hvar: Hótel Holt
Hvenær: 13. mars kl. 20:00
Verð: 3.990 kr.
Mynd: aðsend
-
Bocuse d´Or24 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






