Frétt
27 matarsvikarar handteknir
Evrópulögreglan Europol hefur afhjúpað umfangsmikla starfsemi hjá skipulögðum glæpahóp sem setti aftur milljónir útrunna matvæla með breyttum merkingum á markaðinn.
Talið er að glæpahópurinn hafi hagnast að minnsta kosti einni milljón evra af svindli sínu á matvælamerkingum. Lögreglan framkvæmdi yfir 70 húsleitir og vöruhúsum, lagði hald á búnað til að breyta fyrningardagsetningum á vörum og fleira.
Mikið af matvælunum sem lagt var hald á voru ekki aðeins útrunnar heldur þegar skemmd, sem undirstrikar þann skaða sem hefði getað orðið neytendum.
Hópurinn keypti útrunnin mat og drykki fyrir lítinn sem engan pening og skipti út fyrningardagsetningum til að gera endursölu þeirra kleift.
Aðildarríki og yfirvöld sem tóku þátt í aðgerðunum voru Eistland, Frakkland, Þýskaland, Litháen, Rúmenía, Ítalía, Spánn, Europol og Eurojust.
Myndir: europol.com
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum