Vertu memm

Frétt

27 matarsvikarar handteknir

Birting:

þann

27 matarsvikarar handteknir

Evrópulögreglan Europol hefur afhjúpað umfangsmikla starfsemi hjá skipulögðum glæpahóp sem setti aftur milljónir útrunna matvæla með breyttum merkingum á markaðinn.

Talið er að glæpahópurinn hafi hagnast að minnsta kosti einni milljón evra af svindli sínu á matvælamerkingum. Lögreglan framkvæmdi yfir 70 húsleitir og vöruhúsum, lagði hald á búnað til að breyta fyrningardagsetningum á vörum og fleira.

27 matarsvikarar handteknir

Mikið af matvælunum sem lagt var hald á voru ekki aðeins útrunnar heldur þegar skemmd, sem undirstrikar þann skaða sem hefði getað orðið neytendum.

Hópurinn keypti útrunnin mat og drykki fyrir lítinn sem engan pening og skipti út fyrningardagsetningum til að gera endursölu þeirra kleift.

Aðildarríki og yfirvöld sem tóku þátt í aðgerðunum voru Eistland, Frakkland, Þýskaland, Litháen, Rúmenía, Ítalía, Spánn, Europol og Eurojust.

Myndir: europol.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið