Verkfall hefur brotist út meðal starfsmanna kampavínsframleiðenda í eigu frönsku stórfyrirtækjanna LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton og Pernod Ricard. Starfsmenn mótmæla lágum launahækkunum, skorti á bónusum...
Matgæðingar fá einstakt tækifæri til að upplifa matargerð á hæsta stigi þegar Kokkalandslið Íslands heldur glæsilegan Pop Up-viðburð á veitingastaðnum Fröken Reykjavík Kitchen & Bar föstudagskvöldið...
Bretland og Indland undirrituðu þann 6. maí 2025 umfangsmikinn fríverslunarsamning sem felur í sér verulegar tollalækkanir á ýmsum vörum, þar á meðal skosku viskíi. Samkvæmt samningnum...
Starbucks hefur valið Fastus sem samstarfsaðila sinn á Íslandi, samstarfið er þess eðlis að Fastus mun sjá um þjónustu og viðhald á kaffivélum og eldhústækjum á...
Bjarni kemur til RVK Bruggfélags frá Heimkaupum þar sem hann var innkaupastjóri og kom m.a. að opnun verslunarinnar Prís. Áður starfaði hann sem rekstrarstjóri hjá Ölgerðinni,...
Keppninni um Gyllta Glasið 2025, sem haldin var á vegum Vínþjónasamtaka Íslands, er nú nýlokið. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.990 kr til...
Nýtt kaffihús, Kaffi LYST, opnaði formlega í síðustu viku í hjarta miðbæjarins á Akureyri og býður gestum upp á hlýlega og einstaka kaffihúsastemningu innan veggja Pennans...
Úrslit eru kunn í barþjónakeppni World Class þar sem Leó Snæfeld frá Jungle kokteilbar tók bikarinn heim. Mikið var um að vera í Iðnó mánudag og...
Progastro flytur nk. fimmtudag og föstudag. Vegna þessa verður tímabundið rask á vöruaðgengi og þjónustu. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum. Ný húsakynni eru á Suðurlandsbraut 20...
Svandís Jónsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri Fastus lausna, söludeild innan Fastus sem þjónustar fyrirtæki, hótel og stóreldhús. Svandís býr yfir 18 ára reynslu úr alþjóðlegu umhverfi...
Wolt Ísland afhjúpar stolt sigurvegara Wolt verðlaunanna 2024, og veita þar með afkastamestu og ástsælustu samstarfs veitingastöðunum á landinu viðurkenningu. Verðlaunin taka mið af pöntunarmagni, einkunnagjöf...
Myndir af gærdeginum í Iðnó í sól og blíðu þar sem topp 8 barþjónar í World Class settu upp sinn eiginn pop-up bar og börðust um...