Mikilvægur liður í þjónustu MATVÍS er að veita félagsfólki upplýsingar um kjarasamningsbundin réttindi og markaðslaun. Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins sér þessa dagana um framkvæmd könnunar um...
Fimm íslensk hótel hafa hlotið hina eftirsóttu Michelin lykla, nýju viðurkenningu sem Michelin Guide veitir þeim gististöðum sem skara fram úr í þjónustu, hönnun og upplifun...
Það voru góðir gestir sem mættu á kynningardag fyrir hótel og gistiheimili í sýningarsal Bako Verslunartækni síðastliðinn föstudag. Þar sem kynntar voru helstu nýjungar og heildarlausnir...
Heildsalan Bamberg kynnir ljúffengar vegan bollur frá Endori! Hvort sem þú vilt þær á grillspjót eða setja þær í salatið, þá eru vegan bollurnar jafn frábærar...
Peter Hansen, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni og vínsérfræðingur af gamla skólanum, hefur tryggt sér sæti í úrslitum í hinni virtu vínþjónakeppni Master of Port Scandinavia. Peter, sem...
Ísland á fulltrúa á Evrópumeistaramótinu í kokteilagerð sem fram fer um borð í skemmtiferðaskipinu Costa Favolosa um þessar mundir. Pétur Hafsteinn Úlfsson Kolka, yfirbarþjónn á OTO,...
Skál! tekur yfir LYST í Lystigarðinum á Akureyri dagana 31. október og 1. nóvember með einstakri pop-up matarveislu þar sem góður matur, vín og stemning eru...
Þrír efnilegir matreiðslunemar frá Spáni, Portúgal og Ítalíu heimsóttu Ísland nýverið í boði verkefnisins Bacalao de Islandia. Tilefnið var sigur þeirra í hinni árlegu keppni Concurso...
Útgáfa bókarinnar 25 Best Chefs – Iceland verður fagnað með einstökum kvöldverðarviðburði á Vox Brasserie, 6. nóvember, þar sem sjónum er beint að fremstu matreiðslumönnum landsins....
Aðalheiður Reynisdóttir hefur verið ráðin sem bakarameistari hjá BRASA Restaurant, nýjum veitinga- og viðburðastað í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Aðalheiður er meðal fremstu bakara landsins...
Ferlið fyrir næsta verkefni Landsliðs kjötiðnaðarmanna er að hefjast, en nú leitar liðið að öflugum kjötiðnaðarmanni sem er tilbúinn að leggja mikinn tíma, kraft og metnað...
Nú á dögunum fór fram bakaranemakeppni í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi við frábærar aðstæður og mikla stemningu. Alls tóku tólf metnaðarfullir og hæfileikaríkir bakaranemar þátt...