Gamaldags heimilismatur í nýju ljósi unnar kjötvörur þurfa ekki að vera of óhollar ef minnkað er salt, nitrit og önnur geymsluefni. Við höfum góða kæla og...
Hvítsúkkulaði og jógúrt mús, jómfrúarólífu olía, bakað hvítsúkkulaði, basil krap & svart pipar marengs Mynd: facebook / NÆS veitingastaður / @karlpeterssonphoto Viltu að þinn réttur birtist...
Nú er annar dagur Mín Framtíð 2023 Íslandsmót iðn- og verkgreina runninn upp og í fullum gangi. Enn streyma þúsundir grunnskólanemenda í hús að fylgjast með...
Sex keppendur taka þátt í keppni í matreiðslu að þessu sinni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars. ...
Humarsalan á allar stærðir af humari allt frá stórum og niður í smáan, bæði í skel, skelflettum og sjóslitnum. Einnig hefur Humarsalan hafið dreifingu á ferskri...
Matvælastofnun varar þá sem eru með eggjaofnæmi við neyslu á einni framleiðslulotu af Pestó frá Brauð & co. Parmesan ostur sem er í pestóinu inniheldur rotvarnarefnið...
Nú um helgina verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks og verður mikið líf og fjör í bænum. Hér fyrir neðan má sjá...
Umsóknarfrestur er til 10.april 2023. Áhugasamir sendið mail á [email protected] Bocuse d´Or Evrópa fer fram í Þrándheimi í mars 2024. Þar munu tuttugu keppendur frá jafnmörgum Evrópulöndum...
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina, sem hefst í dag og stendur yfir til 18. mars í Laugardalshöllinni, verður keppt í 21 faggreinum þar sem keppendur takast...
Búið er að opna fyrir skráningar í Arctic Mixologist og opnað verður fyrir skráningar í Arctic Chef þann 19. mars. Skráðu þig til leiks á [email protected]...
Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy vann Graham’s Blend Series kokteil keppnina sem haldinn var í kokteilaskólanum í gær þriðjudaginn 14 mars. Með sigrinum vann Sævar sér...
Eigendur á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum eru duglegir við að bjóða upp á alls kyns nýjungar og PopUp viðburði. Til að mynda var Ólöf Ólafsdóttir með...