Eftir langa bið eru 4 lítra lalladallarnir loksins komnir aftur á lager. Sjá nánar hér.
Fjölskyldurekna kaffihúsið Álftanes Kaffi verður lokað fyrir fullt og allt 14. júní næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu á facebook síðu kaffihússins. Álftanes Kaffi...
Skráning er hafin á OPNA DINEOUT sem fer fram 12. ágúst næstkomandi. Skráning fer fram í gegnum Golfbox hér. Opna Dineout fer fram á Hlíðavelli í...
Ég elska að grilla eftirrétti. Fá smá grillbragð með sætu og súru en þessi eftirréttur er akkúrat þannig í góðu jafnvægi. Svo er mjög sniðugt að...
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli fer fram í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi eða 11.-13. ágúst næstkomandi. Fiskverkendur og fleiri framtakssamir aðilar í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila,...
Tilboðsverð á uppþvottavélum bæði undirborðs og húddvélar, sjón er sögu ríkari. Verðið velkomin að skoða vélarnar hjá okkur á Lynghálsi 9. milli 12.00 og 16.00 alla...
Þáttastjórnendur Á tæpasta vaði fengu góða heimsókn á dögunum þegar Hákon Sæmundsson matreiðslumaður og eigandi fiskbúðarinnar á Siglufirði kom færandi hendi og gaf þeim félögum Fish...
Humarleiðangur Hafrannsóknastofnunar fór fram dagana 6. til 15. júní síðastliðinn. Stofnstærð humars er metin út frá humarholufjölda með neðansjávarmyndavélum. Þetta var í sjöunda sinn sem slíkur...
Þegar sumarið er loksins komið, getur vinnustaðurinn orðið heitur og óþægilegur, en það þarf ekki að vera vandamál. Lausnin er EVACHILL loftkælingin. Þetta færanlega lofthreinsitæki er...
Tromp Hvellurinn gómsæti frá Nóa Síríus, þar sem hið ómótstæðilega Tromp er umlukið ljúffengu og krispí mjólkursúkkulaði, hefur sannarlega glatt bragðlauka landsmanna undanfarin ár. Nýverið kom...
Nú um helgina buðu veitingastaðirnir Public House, Sumac og Vínstúkan Tíu sopar upp á langborð á miðjum Laugaveginum, þar sem í boði var matur frá Sumac...
Metskráning er í Rumble in the Jungle kokteilkeppnina í ár sem er gerð í samstarfi við Jack Daniel’s. Hátt í 50 barþjónar sendu inn uppskriftir til...