Þann 1.október mun Arctic Challenge í samstarfi við Ekruna halda dessert keppni. Keppnin verður haldin í Verkmenntaskóla Akureyrar og það stendur öllum til boða að taka...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Pestó kjúklingapasta frá Móðir náttúru sem fyrirtækið Álfsaga framleiðir vegna þess að varan er vanmerkt ofnæmis- og óþolsvaldi (mjólk)....
Vínnes mun blása til stórkostlegrar vörusýningar í nýjum og glæsilegum húsakynnum þeirra í Korngörðum 3, fimmtudaginn 8. september, milli klukkan 17:00 og 20:00. Það verða rúmlega...
Verðlaunaafhending Heimsmeistarakeppninnar í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) fór fram á galakvöldverði í Memorial Auditorium ráðstefnuhöllinni í Sacramento í kvöld sunnudaginn 4. september. Úrslit urðu...
Nýr réttur á seðli hjá Nielsen. Mynd: Nielsen Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af...
Pítubrauðið er auðvelt að baka en það má líka stytta sér leið og kaupa það tilbúið út úr búð. Pítusósa 2 dl grísk jógúrt 1-2 greinar...
Landslið kjötiðnaðarmanna keppir í Heimsmeistarakeppni í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) í dag. Keppnin er haldin í Sacramento í Bandaríkjunum í NBA höllinni Golden 1...
Miguell Escandell Diplomatico brand ambassador mun heimsækja okkur dagana 5.- 9. september. Hann mun fræða okkur um þetta spennandi eimingarhús og vörur þess, sem allar bindast...
Maine-humarhali með humarrjómasósu, padronpiprum, chili og fersku pasta. Mynd: 20&SJÖ mathús Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda...
Landslið kjötiðnaðarmanna er mætt í Sacramento í Bandaríkjunum eftir langt flug eða um 15 tíma flug með millilendingu í Seattle. Síðastliðna daga hefur landsliðshópurinn verið að...
Nú hefur Salatsjoppan við Tryggvabraut 22 á Akureyri fengið nýja eigendur sem taka við frá og með morgundeginum 1. september 2022. Nýju eigendurnir eru Erlingur Örn...
Hin árlega Negroni vika fagnar nú áratugar afmæli en hún er haldin hátíðleg um allan heim frá 12. – 18. september. Barir og skemmtistaðir skrá sig...