„Við í Ostabúðinni drögum okkur í hlé og höfum því lokað á Fiskislóðinni. Þetta er ekki endastopp og við hlökkum til að taka aftur á móti...
Við hjá Tennishöllinni í Kópavogi erum að reka lítið Bistro hér í Tennishöllinni Kópavogi sem við köllum Hjartað. Við bjóðum upp á hádegismat á virkum dögum...
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram í gær, þriðjudaginn 1. nóvember, í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin var jafnframt forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina sem verður...
WFG vínkæla línan frá Vestfrost er komin á lager hjá Verslunartækni og Geira. WFG línan er nútímaleg hönnun sem að er alveg svört með huggulegum viðar...
Sala er hafin á nýrri bragðtegund af Smurosti í 300 g. umbúðum. Þessi nýi fjölskyldumeðlimur Smurostalínunnar er með ítölskum kryddjurtum og færir Íslendingum vonandi góðar minningar um ferðir...
Jólin, jólin, jólin koma brátt og má það glögglega sjá á því að mjólkin frá MS er komin í jólabúning. Jólamjólkurfernurnar prýða stórskemmtilegar jólasveinateikningarnar Stephens Fairbairn...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Metsöluhöfundurinn Elenora Rós sendir frá sér nýja bók – BAKAÐ MEIRA. Bókin er sneisafull af dýrindis uppskriftum að kökum og bakkelsi – en við gerð hennar...
Það stefnir í glæsilega STÓRELDHÚSASÝNINGU í ár í Höllinni. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar, sýningarstjóra, er svo komið að allt sýningarpláss er uppselt: “Við hjá sýningafyrirtækinu...
Óskajógúrt er sannkölluð þjóðargersemi Íslendinga enda hefur hún fylgt okkur um áratugaskeið. Jógúrtframleiðsla hefur lítið breyst síðan hún hófst fyrir 50 árum síðan og líkt og...
Við kynnum þessi frábæru sett af steikarhnífum, annarsvegar 6 hnífar í fallegri tré-öskju og hinsvegar 6 hnífar + gafflar. Verð frá 7490 kr, frábær gjöf með...
„Stundum langar manni að gera eitthvað nýtt og spennandi, aðeins að hræra í hlutunum til að festast ekki í sama farinu. Tilgangurinn var að búa til...