Hér er sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í september, en þar má sjá hrefnukjöt, úrvals rækja 100/200, léttsaltaðir þorskhnakkar, Vip grill humar svo fátt eitt sé nefnt....
Við félagarnir höfðum ákveðið að heimsækja einhvern af hinum fjölmörgu nýju veitingastöðum höfuðborgarinnar. Varð Matarkjallarinn fyrir valinu að þessu sinni. Matarkjallarinn er staðsettur í kjallara Aðalstrætis...
Veitingastaðurinn Kanturinn í Grindavík hætti rekstri nú í sumar og við tóku nýir eigendur sem hafa tekið staðinn í gegn og skírt hann upp að nýju...
Í sumar hætti Grandakaffi rekstri, en þar hafði Sigurður Rúnar Gíslason staðið vaktina í 32 ár. Svissneska listakonan og kökugerðarmeistarinn Sara Hochuli hefur undanfarna mánuði tekið...
Til landsins er að koma viskýsérfræðingurinn Jakob Heiberg frá Pernod Ricard sem mun standa fyrir viskýnámskeiðum fimmtudaginn 22 septbember. Hann kemur til með að fara um...
Garðar Agnarsson Hall er matreiðslumeistari og í fimmtán ár rak hann veitingaþjónustuna Krydd og kavíar sem hann átti hlut í sjálfur. Í fyrstu tók mikið á...
Forsvarsmenn stéttarfélaga eru að drukkna í málum sem varða launarétt og félagsleg undirboð ferðaþjónustufyrirtækja. Aukið eftirlit hefur skilað árangri en gera þarf mun betur að sögn...
Við minnum á Masterclass með Tony Conigliaro frá Drink Factory verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík. Salur F, 2.hæð. á fimmtudaginn 15....
Frá fimmtudeginum 15. september og alla fimmtudaga til loka árs, munum við hér á Bako Ísberg elda í Rational gufusteikingarofnunum í kynningareldhúsi okkar að Höfðabakka 9,...
Bispol er metnaðarfullur kertaframleiðandi, gæðin hafa komið okkur skemmtilega á óvart og munu vörurnar alfarið taka við af Eika vörumerkinu eftir að birgðir klárast. Við efumst...
Eimingarhúsið var stofnað á eyjunni Islay árið 1883 og er staðsett á norð-austurenda eyjarinnar sem er afskertur. Bunnahabhain þýðir í raun ár ós enda er húsið...
Unnið hefur verið að því síðastliðnar vikur að setja upp kerfi sem heldur utan um spurningakeppni, þar sem lesendur þurfa að haka við rétt svör við...