Haustið er tími villibráðarinnar. Veitingahús og stóreldhús bjóða upp á matseðla með villibráð og njóta villibráðarkvöld aukinna vinsælda. Til að koma til móts við veitingamenn auðveldar...
Pinot noir er rauðvínsþrúga og er ræktuð um allan heim en hún er talin erfiðari í ræktun en mörg önnur yrki. Þrúgan er mjög móttækileg fyrir...
Hér er sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í október. Sérstök tilboð er á hrefnukjöti, léttsöltuðum þorskhnökkum og íslenskri rækju í þessum mánuði ásamt mikið úrval af humri....
Nú í vikunni fór fram World Class barþjónakeppnin í Miami þar sem Andri Davíð Pétursson keppti fyrir hönd Íslands og stóð sig frábærlega vel. Skrunið niður...
Ísbúðin Ísleifur heppni hefur vakið mikla athygli fyrir gott og ferskt bragð hvar sem ísinn hefur verið í boði. Búðin er raun og veru ekki í...
Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður sem keppir fyrir hönd Íslands í janúar hefur fengið úthlutaðan keppnisdag og eldhús í Bocuse d´Or. Keppnin fer fram dagana 24. og...
Kokkalandsliðið sýnir keppnisrétti fyrir Ólympíuleika í matreiðslu í flokknum „Kalt borð/Culinary art“ í Smáralindinni á morgun laugardaginn 1. október frá klukkan 12:00 – 17:00. Kokkalandsliðið keppir...
Síðastliðna daga hefur þingið hjá Alheimssamstökum matreiðslumanna (WACS) farið fram með yfirskriftinni „World on a plate“ í borginni Thessaloniki á Grikklandi. Samhliða þinginu er stór og...
Á sunnudaginn 2. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna í Kaupmannahöfn. Þessi keppni verður alltaf meira og meira krefjandi í takt við þær kröfur sem gerðar...
Food & Fun hátíðin í Turku í Finnlandi verður haldin í þriðja sinn dagana 5. til 9. október næstkomandi. Íslenskir keppendur verða á hátíðinni en þeir...
Fimmtudagurinn 29. september verður fyrsti dagurinn af þremur þar sem Bjórgarðurinn á Höfðatorgi fagnar hinni víðfrægu Októberfest hátíð, annað árið í röð, í samstarfi við Krombacher....
Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikum í matreiðslu í október og fylgir eftir framúrskarandi árangri sínum frá síðasta Heimsmeistaramóti sem skilaði liðinu í 5. sæti á heimslista. Liðið...