Hendrik Björn Hermannsson framreiðslumaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til 12 mánaða fangelsisvistar fyrir fjárdrátt í tengslum við innflutning af 7.224 0,7 lítra flöskum...
Sýningin Stóreldhúsið var haldin í Laugardalshöll nú í endann október og má með sanni segja að hún var mögnuð í alla staði. Boðið var uppá mjög...
Keppnin Ísgerðarmeistari 2015 var haldin á Stóreldhússýningunni 2015 í Laugardalshöll dagana 29.- 30. október s.l. Þátttaka í keppninni fór framúr okkar björtustu vonum og tóku 18...
Grand Hótel Reykjavík fékk Svansvottun sína endurnýjaða á ráðstefnu á vegum Ríkiskaupa sem haldin var á hótelinu fyrr í dag þriðjudaginn 3. nóvember. Að þessu sinni...
Aðalfundur Barþjónaklúbbsins fór fram miðvikudagskvöldið 28. október á veitingastaðnum Einari Ben. Venjuleg aðalfundarstörf voru á dagskrá að auki stjórnarkosning. Kosið var um forseta Barþjónaklúbbsins til tveggja...
Reykjavík Coctail Club verður hleypt af stokkunum í kvöld, þriðjudagskvöld 3. nóv., með kokteilpartíi á Bergsson RE úti á Granda. Kokteilamenningin hefur verið endurvakin og nú...
Til viðbótar við kjötsoð sem Nordic Taste sendi frá sér nýlega eru nú komnir á markaðinn kraftar þar sem undirstaðan er soð sem fyrirtækið vinnur úr...
Ölgerðin hefur gert samning við Carlsberg um að taka við framleiðslu og sölu á vörumerkinu frá og með fyrsta janúar 2016. Carlsbergbjór hefur verið framleiddur af...
Alltaf þegar stórmenni hittast er haldin heljarinnar matarveisla og var engin undantekning á því í heimsókn Kínverska forsetans Xi Jinping til Bretlands sem var í boði...
Það var seinni hlutann í september sem okkur bauðst að koma á áðurnefndan stað og smakka á mat lagað af Kazhiro Okochi japönskum kokki sem rekur...
Viktor Örn Andrésson, Matreiðslumaður ársins 2013 og Matreiðslumaður Norðurlanda 2014, hefur nú hafið undirbúning fyrir þátttöku í Bocuse d‘Or, sem er oft kölluð hin eina sanna...
Gjaldþrot félagsins DGN ehf., sem er eitt þeirra félaga er tengdist rekstri pítsustaðarins Hróa Hattar, hljóðar upp á rúmar 534 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp...