Barþjónaklúbbur Íslands stóð fyrir kokteilhátíðinni “Reykjavík Cocktail Weekend” sem haldin var í síðustu viku í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd...
Veitingastaðurinn Matur og drykkur í Alliance húsinu vestur á Grandagarði 2 er með nýjan matseðil og má sjá þar ýmsar kræsingar, Harðfiskflögur, brennt mysusmjör, Plokkfiskur með...
Undankeppni í Íslandsmóti barþjóna og vinnustaða keppni fór fram í Gamla Bíó og öttu þar kappi 37 barþjónar og sýndu uppá hvað þeir hafa fram á...
Í tilefni breskra daga í Hagkaupsbúðunum verður kynning á Fever Tree í Hagkaup Kringlu og Garðatorgi í dag laugardaginn 7. febrúar frá 13-17. Fever Tree framleiðir...
Ný norræn rannsókn sem fjármögnuð var af Norrænu ráðherranefndinni sem hluti af áætluninni um grænan vöxt á Norðurlöndum sýnir að árið 2013 voru veittar þrjár milljónir...
Þegar hvirfilbylir ganga yfir Kúbu koma heimamenn sér í gott skjól, gera sér glaðan dag með líflegri tónlist, sveittum dansi og eðalveigum! Maradona-Social-Club og Austur bjóða...
Á sunnudagskvöldið 8. febrúar fara fram í Gamla Bíó úrslitin í Íslandsmóti barþjóna, vinnustaða keppninni og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2015 verður valinn. Samhliða úrslitinum þá...
Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend 2015 er þéttskipuð og eru 30 staðir sem taka þátt í ár og er fjöldi viðburða gríðarlegur. Á meðan á hátíðinni stendur...
Nú er Reykjavík Bar Summit 2015 hátíðin á næsta leyti og er því kallað eftir sjálfboðaliðum úr öllum áttum til að taka þátt. Sjálfboðaliðastarfið hentar vel...
Svar við athugasemdum Jónasar Kristjánssonar um Bocuse d’Or sem birt er á vefnum jonas.is undir yfirskriftinni Ýkjur um kokkakeppni. Bocuse d´Or matreiðslukeppnin hóf göngu sína 1987...
GS Import ehf hefur hafið innflutning á barvörum frá Uber bar tools í Ástralíu. Vörurnar eru sérstaklega vandaðar og endinga góðar og hefur verið hugsað út...
Vigdís Ylfa er matreiðslumeistari að mennt og hefur yfirgripsmikla reynslu úr veitingageiranum. Hún starfaði síðast sem yfirmatreiðslumaður á Tapashúsinu. Vigdís mun sinna sölu til veitingahúsa, mötuneyta...