Roland vörurnar eru komnar í Verslun Cash & Carry í Brúarvogi 1 3. Roland vörurnar eru þekktar á markaði á Íslandi fyrir gæði og flott...
Haustið 2010 verður farið af stað með meistaranám skv. nýrri námskrá í Hótel- og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi. Iðnmeistaranámið verður í boði í fjarnámi með...
Sýningin TriestEspresso verður haldin að venju á Ítalíu og verður dagana 28. – 30. október næstkomandi. Fjölmargt verður í boði fyrir kaffiunnendur, keppnir í kaffidrykkjum, fyrirlestrar...
Í júní opnaði nýr veitingastaður sem heitir Spiran og er staðsettur í Garðheimum við Stekkjarbakka 4-6 í Reykjavík. Eigendur af Spírunni eru þeir sömu og af...
Um verslunarmannahelgina var freisting.is og aðrir undirvefir lokaðir vegna uppfærslu á kerfi. Ekki var átt við útlitið að þessu sinni heldur snéru breytingar aðallega að umsjónarhlutanum....
Nú um Verslunarmannahelgina mun freisting.is og aðrir undirvefir vera lokaðir vegna uppfærslu á kerfi. Við lokum seinnipart föstudagsins 30. ágúst og opnum aftur hress og kát...
Við vorum að fá í hús nýja sendingu af Lehnsgaard kaldpressuðu repju olíunni góðu. Repju olían frá Bornholm hefur heldur betur hitt í mark á heimilum...
Í London hefur Kínverskur veitingastaður verið sektaður um 30.000 pund eftir að heilbrigðiseftirlitið sá mús synda í súrsætri sósu, sem var í um það bil að...
Síðustu daga hafa veitingastöðum borist tölvuskeyti með bókunum, þar sem ætlunin er að svindla á viðkomandi stað og hafa af honum fé. Við vörum við slíkum...
Japanir keppast við það að vera frumlegir og til að toppa allt saman, þá hafa fjölmargir veitingastaðir verið opnaðir með klósettþema þar í landi. Það er...
Þýskir mathákar eru nú í öngum sínum eftir að fréttir bárust af því að franskar kartöflur verði með styttra lagi í haust. Ástæðan er hitabylgjan í...
Dótturfélag Atlantis Group, félags í íslenskri eigu, er orðið langstærsta fyrirtækið á sviði túnfiskseldi í heiminum eftir sameiningu við mexíkóskt eldisfyrirtæki. Fyrirtækið framleiðir nú 20 til...