Daniel Angerer matreiðslumeistari á veitingastaðnum Klee brasserie kannaði hug Gordon Ramsey um nýjustu uppfinningu sína, að smakka kaffi með brjóstamjólk. Ekki situr Gordon á skoðunum sínum en viðbrögðin...
Í maí fyrir tæpu ári var haldið á Noma í Kaupmannahöfn svokallað Cook it Raw kvöld. Þar hittust 11 af fremstu martreiðslumönnum heims til að elda...
Saltfisksetrið og félagið Matur-saga-menning standa fyrir uppskriftarkeppni um bestu saltfiskréttina 2010. Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur og Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari velja fimm uppskriftir. Hægt er að senda uppskriftir...
Það kennir margra grasa eins og endra nær hjá Slow Food samtökunum. Hér að neðan ber að líta það sem framundan er hjá Slow Food og...
Jóhannes einbeittur í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda Eins og greint hefur verið frá þá tóku Jóhannes Steinn Jóhannesson (Jói) og Bjarni Siguróli matreiðslumenn þátt í Matreiðslumaður Norðurlanda...
Sveinspróf í matreiðslu, fyrri hluti, kalda stykkið, verður haldið 10.-11. mars n.k. í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Seinni hluti prófs í matreiðslu, heitur matur, verður...
Íslandsmót iðn- og starfsgreina fer fram í Smáralindinni fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. mars næstkomandi. Á Íslandsmótinu verður keppt í samtals 15 starfsgreinum og sýning verður í...
Jónmundur Guðmundsson matreiðslumaður er hættur hjá Arionbanka og er að koma sér fyrir á Radisson Sas Atlantic hótelinu í Stavanger í Noregi. Þröstur Magnússon er yfirmatreiðslumaður...
Magnús Héðinsson, matreiðslumeistari, hefur hafið störf hjá Bláa lóninu sem rekstrarstjóri. Magnús er 43. árs að aldri, en frá árinu 2002 til 2008 starfaði hann sem...
Íslenska Hamborgarafabrikkan opnar núna í mars 2010. Það eru Idol meistararnir Simmi og Jói sem standa að baki Fabrikkunni sem staðsett verður við Höfðatún 2, við...
Einar Gústavsson matreiðslumaður er hættur störfum á veitingastaðnum Potturinn og pannan í gamla Skólabrú húsnæðinu en hann hafði þá unnið þar í 4 mánuði. Einar hefur...
Sælkeradreifing ehf kynnir nýtt Culture Fruits frá Ravifruit. Frábærar nýjar uppskriftir og hugmyndir fyrir fagmenn. Smellið hér (Pdf-skjal 3mb)