Kaffibrennslan í Pósthússtræti, sem nú heitir Brons, er á lista yfir 80 bestu bari í heimi, sem ástralska ferðaskrifstofan Thirsty Swagman mælir með. Þetta kemur fram...
Þorkell Garðasson Í gegnum tíðina hefur það verið eins skonar gæðastimpill fyrir veitingastað að vera undir umsjón Möggu Rósar, og eru þeir þó nokkrir sem notið...
Sæll félagi, febrúarfundur KM, sem jafnframt er Þorrafundur, verður haldinn þriðjudaginn 3. febrúar og hefst stundvíslega klukkan 19:00. Að þessu sinni verður farið út á...
Á síðasta fundi KM, sem haldinn var í húsakynnum Fastus, voru teknir inn 3 nýjir meðlimir í klúbbinn. Það voru þeir Arnór Gauti Helgason, Tryggingastofnun ríkisins,...
Það hafa eflaust margir hverjir haft veður af í bransanum um að von er á nýju gourmet veitingahúsi í flóruna. Það eru þeir Ólafur Örn Ólafsson...
Microcimbali Espressovél. Einstök hönnun og gæði Cimbali endurspeglast í þessari glæsilegu espressovél. Hin „fullkomna“ kaffivél fyrir sanna kaffiunnendur. Með þessari vél er hægt að gera alla...
Þá er búið að tilkynna úrslit í Bocuse d´Or 2009 og lenti Ragnar Ómarsson í 7. sæti og í 1. sæti varð Geir SKEIE frá noregi....
Ragnar einbeittur á svip Eins og við höfum greint frá þá stendur yfir heimsmeistarakeppnin Bocuse d´Or 2009 í Lyon í Frakklandi þar sem Ragnar Ómarsson keppir...
Í dag hófst keppnin Bocuse d´Or 2009, en keppnin stendur yfir í tvo daga, þ.e. 27. – 28. janúar. Fyrir hönd Ísland keppir Ragnar Ómarsson og...
Stækka mynd Það voru frakkarnir Jérôme DE OLIVEIRA, Jérôme LANGILLIER og Marc RIVIERE sem unnu keppnina World Pastry Cup 2009 sem haldin var dagana 25.-26. janúar á Shira...
Ragnar og aðstoðarmenn hans Gústaf Axel Gunnlaugsson matreiðslumaður og Einar Þór Jóhannsson matreiðslunemi á Domo Klúbbur Matreiðslumeistara hélt félagsfund sinn í húsnæði Fastus um miðjan janúar....
Eftir innsetningaatöfnina var blásið til veislu, en hún var haldin í Statuary hall í Whasington og var þema veislunnar Abraham Lincoln innsetningar veisla frá árinu 1861....