Gunnar Karl að keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins á sýningunni Matur 2006 Eins og við höfum greint frá, þá verður sýningin Matur 2008 haldin í lok mars...
Andreas Jacobsen, yfirmatreiðslumaður í miðlægu eldhúsi ISS, stendur hér við nýja Eloma ofninn Mikill vöxtur hefur orðið á veitingasviði ISS og afgreiðir fyrirtækið nú yfir 800 hádegisverði...
A.Karlsson er að selja nokkur sýningar- og uppítökutæki á mjög góðu verði. Tækin eru yfirfarin og í góðu ástandi – sum nánast ónotuð. Allar nánari upplýsingar...
Sunnudagsmorguninn 13. janúar s.l., voru 5 kokkar ( Alfreð Ómar Alfreðsson , Bjarni Gunnar Kristinsson , Brynjar Eymundsson, RagnarÓmarsson og Sverrir halldórsson ) mættir upp í...
Jónas Kristjánsson ættu margir í veitingageiranum að kannast við, en hann hefur nú ekki sparað stóru orðin þegar kemur að hans áliti á veitingastöðum bæjarins. Að...
Í dag eignaðist Reykjavík nýjan veitingastað, er hann staðsettur á Hótel Óðinsvéum þar sem Siggi Hall var og var Pósturinn, æ fyrirgefið Freisting.is á svæðinu að...
Haldin á Hilton Nordica Hótel Fimmtudaginn 14 Febrúar. Umboðsaðili á Ísland er Mekka Wines&Spirits. Mættur var fjöldi áhugamanna sem fagmanna að hlýða á boðskap Liam Minett...
Nú þegar vorar á því herrans ári 2008 eru þrjátíu ár frá útskrift og er þá ekki að sökum að spyrja, prímusmótorarnir Svavar, Sverrir, Kiddi, Valur...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir keppni sem ber heitið „Grand Marnier Trophy“, en keppt verður í Long-Drink, sem á að innihalda Grand Marnier. Keppnin verður á sunnudaginn 17....
„Kodak moment“ Margt var um manninn og auðséð að menn eru hrifnir af vörunum frá Delifrance og þyrstir í nýjungar til að bjóða gestum sínum. Kynnt...
Á morgun fimmtudag 14. febrúar, verður kynning á vínum frá Orlando Wyndham. Kynnt verða ný og spennandi vín frá þessum heimsþekkta framleiðanda. Liam Minett vörumerkjastjóri Orlando...
Hægt er að auka hollustu brauðvara með því að nota að hluta til bygg í staðinn fyrir hveiti, að því er fram kemur í rannsókn Matís...