Gunnar Karl Gíslason Yfirmatreiðslumaður Vox Norræna ráðherranefndin hefur með góðum árangri lagt sitt af mörkum til að kynna nýja norræna matargerðarlist, á Norðurlöndum sem annars staðar...
Já, þau ánægjulegu tíðindi gerðust á September fundi KM að þessi fjöldi fagmanna gekk í klúbbinn og er það bara hið besta mál. Klúbburinn verður...
Nú er endalega ljóst hverjir keppa um þau 5 sæti sem eru laus í úrslitum um Matreiðslumann ársins 2008 sem verður í Vetragarðinum í Smáralind Laugardaginn...
Íslandsvinurinn Jamie Oliver í Hafrúnu Í blaðagrein í The Daily Telegraph nýlega þar sem blaðamaður ræddi við hin aldna og reynda veitingarýnir Egon Ronay, meðal annars...
Annað árið í röð hefur Heston Blumental handhafa 3 Michelin stjarna tekist að vera á toppnum á lista Good Food Guide yfir 40 bestu veitingastaði í...
Þetta lítur rosalega flott út, Handverkið frábært og litasamsetning frábær. Ekki viss að mér líki að uppsetningin er öll í vinkil á móti borðbrún. Sumt mætti...
Landsliðið í matreiðslu sýndi kalda borðið í Smáralind fyrir framan Hagkaup í gær, en þetta var loka uppstilling á borðinu fyrir ólympíuleikana í matreiðslu sem fram...
Kim Palhus ásamt Ólöfu og Dönu matreiðslunemum á Radisson Sas Síðastliðinn föstudag 6. september var haldinn stjórnarfundur Nkf á Radisson Sas Hótel Sögu í Reykjavík. Nkf...
Samstarf félagsins Matur-Saga-Menning og bænda í Dalabyggð og Reykhólahreppi. Já þegar við komum að Nýp, eftir hádegisverðinn á Stað í Reykhólasveit hófum við strax undirbúning,...
Já þessar stjörnur hafa sannmælst um að opna veitingastað í Los Angeles borg og skal lagt höfuð áherslu að breskan mat svo sem pylsur og kartöflumauk,...
Landsliðið sýnir kalda borðið fyrir utan Hagkaup í Smáralindinni nk. laugardag þann 13. september. Reiknað er með að sýningin byrji klukkan 12:00 og standi fram eftir...
Sverrir Halldórsson, matreiðslumeistari Mætti um ellefuleitið niður í tjaldið og fyrstu orð sem WACS alheimsforsetinn sagði til mín var ert þú bara í sólbaði hér, því...