Starfsmannavelta
1862 Nordic Bistro hættir rekstri í Hofi
1862 Nordic Bistro er veitingastaður og kaffihús sem hefur séð um allar veitingar í Menningarhúsi Akureyringa, Hofi, mun hætta öllum rekstri á næstunni.
Um þessar mundir leitar Menningarfélag Akureyrar að nýjum rekstraraðila frá og með 1. nóvember 2019. 1862 Nordic Bistro hefur séð um veitingarekstur í Hofi frá því sumarið 2010.
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson matreiðslumeistari og eigandi 1862 Nordic Bistro sagði í samtali við veitingageirinn.is, sjá viss tækifæri í rekstrinum og ákveðin samlegðaráhrif í því að reka alla fjóra veitingastaðina undir einni stjórn, en hann keypti allan reksturinn af meðeigendum sínum árið 2016. Hallgrímur sá þá um rekstur á veitingastöðunum TBone steikhús, Kung Fu, R5 Bar.
Sjá einnig: Nýir eigendur 1862 í Hofi á Akureyri – Fjórði veitingastaðurinn í veitingaflóru Hallgríms
Mynd: facebook / 1862 Nordic Bistro
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn






