Starfsmannavelta
1862 Nordic Bistro hættir rekstri í Hofi
1862 Nordic Bistro er veitingastaður og kaffihús sem hefur séð um allar veitingar í Menningarhúsi Akureyringa, Hofi, mun hætta öllum rekstri á næstunni.
Um þessar mundir leitar Menningarfélag Akureyrar að nýjum rekstraraðila frá og með 1. nóvember 2019. 1862 Nordic Bistro hefur séð um veitingarekstur í Hofi frá því sumarið 2010.
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson matreiðslumeistari og eigandi 1862 Nordic Bistro sagði í samtali við veitingageirinn.is, sjá viss tækifæri í rekstrinum og ákveðin samlegðaráhrif í því að reka alla fjóra veitingastaðina undir einni stjórn, en hann keypti allan reksturinn af meðeigendum sínum árið 2016. Hallgrímur sá þá um rekstur á veitingastöðunum TBone steikhús, Kung Fu, R5 Bar.
Sjá einnig: Nýir eigendur 1862 í Hofi á Akureyri – Fjórði veitingastaðurinn í veitingaflóru Hallgríms
Mynd: facebook / 1862 Nordic Bistro
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






