Starfsmannavelta
1862 Nordic Bistro hættir rekstri í Hofi
1862 Nordic Bistro er veitingastaður og kaffihús sem hefur séð um allar veitingar í Menningarhúsi Akureyringa, Hofi, mun hætta öllum rekstri á næstunni.
Um þessar mundir leitar Menningarfélag Akureyrar að nýjum rekstraraðila frá og með 1. nóvember 2019. 1862 Nordic Bistro hefur séð um veitingarekstur í Hofi frá því sumarið 2010.
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson matreiðslumeistari og eigandi 1862 Nordic Bistro sagði í samtali við veitingageirinn.is, sjá viss tækifæri í rekstrinum og ákveðin samlegðaráhrif í því að reka alla fjóra veitingastaðina undir einni stjórn, en hann keypti allan reksturinn af meðeigendum sínum árið 2016. Hallgrímur sá þá um rekstur á veitingastöðunum TBone steikhús, Kung Fu, R5 Bar.
Sjá einnig: Nýir eigendur 1862 í Hofi á Akureyri – Fjórði veitingastaðurinn í veitingaflóru Hallgríms
Mynd: facebook / 1862 Nordic Bistro
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






