Starfsmannavelta
1862 Nordic Bistro hættir rekstri í Hofi
1862 Nordic Bistro er veitingastaður og kaffihús sem hefur séð um allar veitingar í Menningarhúsi Akureyringa, Hofi, mun hætta öllum rekstri á næstunni.
Um þessar mundir leitar Menningarfélag Akureyrar að nýjum rekstraraðila frá og með 1. nóvember 2019. 1862 Nordic Bistro hefur séð um veitingarekstur í Hofi frá því sumarið 2010.
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson matreiðslumeistari og eigandi 1862 Nordic Bistro sagði í samtali við veitingageirinn.is, sjá viss tækifæri í rekstrinum og ákveðin samlegðaráhrif í því að reka alla fjóra veitingastaðina undir einni stjórn, en hann keypti allan reksturinn af meðeigendum sínum árið 2016. Hallgrímur sá þá um rekstur á veitingastöðunum TBone steikhús, Kung Fu, R5 Bar.
Sjá einnig: Nýir eigendur 1862 í Hofi á Akureyri – Fjórði veitingastaðurinn í veitingaflóru Hallgríms
Mynd: facebook / 1862 Nordic Bistro

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati