Starfsmannavelta
1862 Nordic Bistro hættir rekstri í Hofi
1862 Nordic Bistro er veitingastaður og kaffihús sem hefur séð um allar veitingar í Menningarhúsi Akureyringa, Hofi, mun hætta öllum rekstri á næstunni.
Um þessar mundir leitar Menningarfélag Akureyrar að nýjum rekstraraðila frá og með 1. nóvember 2019. 1862 Nordic Bistro hefur séð um veitingarekstur í Hofi frá því sumarið 2010.
Hallgrímur Friðrik Sigurðarson matreiðslumeistari og eigandi 1862 Nordic Bistro sagði í samtali við veitingageirinn.is, sjá viss tækifæri í rekstrinum og ákveðin samlegðaráhrif í því að reka alla fjóra veitingastaðina undir einni stjórn, en hann keypti allan reksturinn af meðeigendum sínum árið 2016. Hallgrímur sá þá um rekstur á veitingastöðunum TBone steikhús, Kung Fu, R5 Bar.
Sjá einnig: Nýir eigendur 1862 í Hofi á Akureyri – Fjórði veitingastaðurinn í veitingaflóru Hallgríms
Mynd: facebook / 1862 Nordic Bistro

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun