Frétt
15 þúsund tonn af ólöglegum matvælum gert upptækt – Myndir
Evrópulögreglan Europol lagði hald á 15.000 tonn af ólöglegum matvælum og drykkjum í vikunni að verðmæti um 53 milljónir evra.
Aðgerðin er sú tíunda sinnar tegundar og stóð frá desember 2019 til júní 2021, en aðgerðin var skipulögð af Europol lögreglunni í samstarfi við löggæsluyfirvalda frá 72 löndum.
Sjá einnig:
12 þúsund tonn af ólöglegum og hugsanlega hættulegum matvælum og drykkjum | Ísland með í aðgerðum
Matvælin og drykkirnir sem gerð var upptæk í verkefninu nú í vikunni:
- Alcoholic beverage
- Food supplements and additives
- Cereals, grains and derived products
- Fruits and vegetables
- Sugar and sweet products
- Meat and meat products
- Seafood
- Dairy products
- Poultry products
- Livestock
- Condiments
- Cooking oil
- Non-alcoholic beverages
- Coffee and tea
- Canned food
- Animal food
Myndir: europol.eu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024