Frétt
15 þúsund tonn af ólöglegum matvælum gert upptækt – Myndir
Evrópulögreglan Europol lagði hald á 15.000 tonn af ólöglegum matvælum og drykkjum í vikunni að verðmæti um 53 milljónir evra.
Aðgerðin er sú tíunda sinnar tegundar og stóð frá desember 2019 til júní 2021, en aðgerðin var skipulögð af Europol lögreglunni í samstarfi við löggæsluyfirvalda frá 72 löndum.
Sjá einnig:
12 þúsund tonn af ólöglegum og hugsanlega hættulegum matvælum og drykkjum | Ísland með í aðgerðum
Matvælin og drykkirnir sem gerð var upptæk í verkefninu nú í vikunni:
- Alcoholic beverage
- Food supplements and additives
- Cereals, grains and derived products
- Fruits and vegetables
- Sugar and sweet products
- Meat and meat products
- Seafood
- Dairy products
- Poultry products
- Livestock
- Condiments
- Cooking oil
- Non-alcoholic beverages
- Coffee and tea
- Canned food
- Animal food
Myndir: europol.eu
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit