Frétt
15 þúsund tonn af ólöglegum matvælum gert upptækt – Myndir
Evrópulögreglan Europol lagði hald á 15.000 tonn af ólöglegum matvælum og drykkjum í vikunni að verðmæti um 53 milljónir evra.
Aðgerðin er sú tíunda sinnar tegundar og stóð frá desember 2019 til júní 2021, en aðgerðin var skipulögð af Europol lögreglunni í samstarfi við löggæsluyfirvalda frá 72 löndum.
Sjá einnig:
12 þúsund tonn af ólöglegum og hugsanlega hættulegum matvælum og drykkjum | Ísland með í aðgerðum
Matvælin og drykkirnir sem gerð var upptæk í verkefninu nú í vikunni:
- Alcoholic beverage
- Food supplements and additives
- Cereals, grains and derived products
- Fruits and vegetables
- Sugar and sweet products
- Meat and meat products
- Seafood
- Dairy products
- Poultry products
- Livestock
- Condiments
- Cooking oil
- Non-alcoholic beverages
- Coffee and tea
- Canned food
- Animal food
Myndir: europol.eu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík













