Frétt
15 þúsund tonn af ólöglegum matvælum gert upptækt – Myndir
Evrópulögreglan Europol lagði hald á 15.000 tonn af ólöglegum matvælum og drykkjum í vikunni að verðmæti um 53 milljónir evra.
Aðgerðin er sú tíunda sinnar tegundar og stóð frá desember 2019 til júní 2021, en aðgerðin var skipulögð af Europol lögreglunni í samstarfi við löggæsluyfirvalda frá 72 löndum.
Sjá einnig:
12 þúsund tonn af ólöglegum og hugsanlega hættulegum matvælum og drykkjum | Ísland með í aðgerðum
Matvælin og drykkirnir sem gerð var upptæk í verkefninu nú í vikunni:
- Alcoholic beverage
- Food supplements and additives
- Cereals, grains and derived products
- Fruits and vegetables
- Sugar and sweet products
- Meat and meat products
- Seafood
- Dairy products
- Poultry products
- Livestock
- Condiments
- Cooking oil
- Non-alcoholic beverages
- Coffee and tea
- Canned food
- Animal food
Myndir: europol.eu

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta