Uncategorized
120 manns í Vínskólanum þessa viku
Það var sterkur leikur hjá Dominique að setja á stofn Vínskólann. Hann hefur svo sannarlega sannað sig strax fyrsta mánuðinn. Þessa vikuna hefur verið nóg um að vera og um hundarð og tuttugu nemendur hafa sótt námskeið skólans þessa vikuna.
Næstu uppákomur eru í næstu viku. Á þriðjudaginn verður farið í vín frá Ítalíu og á fimmtudaginn 6. apríl verður matur og vín.
Sjá nánar á heimasíðu Vínskólans.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux