Uncategorized
120 manns í Vínskólanum þessa viku
Það var sterkur leikur hjá Dominique að setja á stofn Vínskólann. Hann hefur svo sannarlega sannað sig strax fyrsta mánuðinn. Þessa vikuna hefur verið nóg um að vera og um hundarð og tuttugu nemendur hafa sótt námskeið skólans þessa vikuna.
Næstu uppákomur eru í næstu viku. Á þriðjudaginn verður farið í vín frá Ítalíu og á fimmtudaginn 6. apríl verður matur og vín.
Sjá nánar á heimasíðu Vínskólans.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.