Sverrir Halldórsson
Viltu vera gestur á áramótafagnaði Hotel D´Angleterre í Kaupmannahöfn?
Kvölddagskrá:
Kl. 18:00 fordrykkur og nýársávarp Margrétar Danadrottningu
Kampavín, Pol Roger
Dyrnar opnaðar til Palmehaven, Louis XVI og Gallery.
Kvöldverður borinn fram:
Hummer – Rogn – Havtorn
Vín:2011 Macon-Verze, Domaine Leflavie
Torsk – Knoldselleri – Brunet smør
Vín:2011 Los Navales, Verdejo
Granité
Oksemørbrad – Foie gras – Porre – Trøffel
Vín: 2009 Barbera D’Alba Paiagal
Danske Oste – Rugbrød – Kvæde
Vín: 2009 Emilio Moro, Ribera del Duero
d’Angleterre Chokoladedessert
Vín: 10 års Tawny S. Leonardo
Kaffi & Avec
Bar
Dans
Áramótin skáluð
Flugeldasýning á Kongens Nytorv
Dans
Næturmatur
Kl. 03:00 lok
Tónlist kvöldsins flutt af Ida Corr, Bobo Moreno, ásamt Blichers Big Band
Klæðnaður: Gala
Verð:
Sæti í Palmehaven, 3.500 kr. pr person
Sæti í Louis XVI eller Gallery, pris 2.995 kr. pr person
1. janúar 2014
Jazzbrunch i Palmehaven kl. 10-13, pris 750 kr. pr person
(Inkl. ved reservation af værelse)
Herbergisverð:
Deluxe Guestroom 3.500 kr. pr værelse
Junior Suites 5.500 kr. pr værelse
One-bedroom Suites 8.500 kr. pr værelse
Themed Suites 11.500 kr. pr værelse
Þannig að ef þú ert í Palmahaven og ert í deluxe herbergi þá kostar sólarhringurinn fyrir parið kr. 10.500 danskar, sem er 223,421 þúsund kr. á gengi dagsins.
Þá á eftir að kaupa flugfarið, einhver sem hefur áhuga?
Yfirmatreiðslumaður hótelsins er Ronny Emberg.
Myndir: af heimasíðu dangleterre.dk
![]()
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles









