Keppni
Viktor Örn Andrésson er Matreiðslumaður ársins 2013
Í kvöld fór fram verðlaunaafhending vegna keppninnar um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 við hátíðlega athöfn í boði MATVÍS á Hilton Hótel og úrslit liggja nú fyrir:
1. sæti – Viktor Örn Andrésson – Bláa Lónið
2. sæti – Hafsteinn Ólafsson – Grillið Hótel Sögu
3. sæti – Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið
Vegleg verðlaun eru:
1. sæti – 250.000,- kr. | Þátttökuréttur í keppninni um Matreiðslumann Norðurlandanna auk farandbikars og eignabikars.
2. sæti – 50.000,- kr.
3. sæti – 25.000,- kr.
Mynd: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu