Keppni
Vala sigraði með drykkinn „Gin in a pickle“ sem borinn var fram með linsoðnu egg

Allir vinningshafar með Tómasi Kristjánssyni Forseta barþjónaklúbbsins og Atla Hergeirssyni frá Karli K. Karlssyni.
Afréttarakeppni sem haldin var á Slippbarnum 22. október 2013 var vel heppnuð og voru fjölmargir keppendur sem kepptu um besta afréttaradrykkinn. Keppnin var á vegum Barþjónaklúbbs Íslands í samstarfi við heildsöluna Karl. K. Karlsson. Verðlaunahafar fengu öll ferðasettið Bitter Truth og Sobieski vodka en það var Karl K. Karlsson sem veitti verðlaunin.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á verðlaunadrykknum Gin in a pickle.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á Beurrebon old fashion.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á Stormtrooper.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni og myndirnar tók Jón Svavarsson ljósmyndari.
Myndir: ©MOTIV, Jón Svavarsson
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið21 klukkustund síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Markaðurinn7 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús

















































