Keppni
Vala sigraði með drykkinn „Gin in a pickle“ sem borinn var fram með linsoðnu egg

Allir vinningshafar með Tómasi Kristjánssyni Forseta barþjónaklúbbsins og Atla Hergeirssyni frá Karli K. Karlssyni.
Afréttarakeppni sem haldin var á Slippbarnum 22. október 2013 var vel heppnuð og voru fjölmargir keppendur sem kepptu um besta afréttaradrykkinn. Keppnin var á vegum Barþjónaklúbbs Íslands í samstarfi við heildsöluna Karl. K. Karlsson. Verðlaunahafar fengu öll ferðasettið Bitter Truth og Sobieski vodka en það var Karl K. Karlsson sem veitti verðlaunin.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á verðlaunadrykknum Gin in a pickle.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á Beurrebon old fashion.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á Stormtrooper.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni og myndirnar tók Jón Svavarsson ljósmyndari.
Myndir: ©MOTIV, Jón Svavarsson
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar

















































