Smári Valtýr Sæbjörnsson
Umfjöllun um Veitingageirinn.is í Morgunblaðinu í dag
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um veitingageirinn.is þar sem meðal annars er sagt að á síðunni sé að finna allt um íslenska veitingaflóru frá A-Ö.
Með í umfjölluninni er svokallaður QR kóði (Quick Response), þar sem lesendur Morgunblaðisins geta skannað inn kóðann með farsímum sínum og farið beint inn á veitingageirinn.is.
Flott umfjöllun hjá Morgunblaðinu og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Hægt er að stækka meðfylgjandi mynd til að lesa nánar.
Mynd úr Morgunblaðinu í dag: Sverrir
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






