Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þetta eru ríkustu kokkar heims | Alan Wong á eignir yfir 1 milljarð dollara
Á vef finedininglovers.com ber að líta lista yfir 21 ríkustu kokkum heims og er að sjálfsögðu stjörnukokkarnir Alan Wong, Jamie Oliver og Gordon Ramsay á listanum.
Þetta eru engar smá summur sem þessir aðilar eiga í eignum, en Alan situr efstur með yfir einn milljarð bandaríkjadollara, Jamie með 235 milljón dollara og Gordon meistari með 118 milljón dollara.
Alain Ducasse á 12 milljón dollara í eignum, íslandsvinurinn Anthony Bourdain á 6 milljón dollara, en listann í heild sinni er hægt að skoða hér að neðan:

Heimild: finedininglovers.com
![]()
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis





