Kokkalandsliðið
Þessir réttir voru á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann fjórða janúar síðastliðinn.
Í undirbúningsnefnd voru eftirfarandi aðilar: Stefán Viðarsson, Andreas Jacobsen, Andrés Yngvi Jóakimsson, Hafliði Halldórsson, Björn Bragi Bragason.
Hér að neðan er matseðill kvöldsins ásamt ábyrgðarmönnum á hverjum rétti fyrir sig:
Lystauki
Kokkalandsliðið
Bleikja og söl af Vestfjörðum
Jakob Mielcke
Leturhumar, hörpuskel og rækjur
Garðar Kári Garðarsson & Ari Þór Gunnarsson
Andalifrarpressa og íslenskir ostrusveppir
Friðgeir Eiríksson
Þorskur “Bocuse d’Or 2014″
Sigurður Helgason
Rófur og geitaostur
Guðlaugur P. Frímannsson & Hrefna Sætran
Frískandi
Klúbbur Matreiðslumeistara Norðurlandi
Önd, aðalblaáber, villisveppir
Fannar Vernharðsson
Eftirréttur ársins 2013
Hermann Þór Marinósson
Sætt með kaffinu
Hafliði Ragnarsson Chocolatier
Meðfylgjandi vídeó gerði Glamour Et cetera:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis






