Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þessar Instagram myndir hafa verið taggaðar #veitingageirinn | Ert þú með?
Það er ávallt skemmtilegt að sjá nýjar Instagram myndir birtast á forsíðunni sem hafa verið merktar með hashtag-ginu #veitingageirinn frá lesendum veitingageirans.
Meðfylgjandi myndir voru merktar #veitingageirinn

Sætar kartöflur undir, spínat, parmaskinku kjúlli, tómatar, rauðlaukur, og fetaostur og inn í ofn i 25 mín við 180 C, gott að hafa jógúrtsósu með. Geggjað góður réttur.
@kiddijakobs
Hvetjum Instagram notendur að muna eftir tagginu #veitingageirinn og leyfið okkur að fyljast með lífinu á bakvið veitingageirann.
![]()
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra













