Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tandoori hættir starfsemi | Nýr staður tekur við
Tandoori sem opnaði í nóvember 2009 hefur hætt starfsemi fyrir fullt og allt en staðurinn var staðsettur við Skeifuna 11 og hefur nýr staður verið opnaður í sama húsnæði sem ber heitið Spice. Á meðal eiganda er Stefán Stefánsson matreiðslumeistari sem hefur meðal annars rekið Pottinn og pönnuna, Rauðará, Ferstiklu, Food to go svo eitthvað sé nefnt.
Í boði eru fjölbreyttir kjúklingaréttir, hollustu bradwust pylsur, grænmetisréttir, salöt, Naanwich og ýmis fleiri gómsætir réttir.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum





