Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Kol út | Hér er matseðillinn
Veitingastaðurinn Kol á Skólavörðustíg 40 opnaði s.l. helgi og hefur verið ansi mikið að gera frá opnun og er meðal annars uppbókað í kvöld og nokkur sæti laus á morgun Konudaginn.
Á matseðli Kol eru smáréttir í fingurfæðisformi, forréttir, samsettir matseðlar, óvissumatseðill svo fá eitt sé nefnt. Hér að neðan eru matseðlarnir, þá bæði hádegis-, og kvöldmatseðillinn:
Glæsilegur staður eins og myndirnar gefa til kynna:
Myndir: af facebook síðu Kol/Sigurjón Ragnar.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis

















