Smári Valtýr Sæbjörnsson
Súkkulaðidraumurinn er orðinn að veruleika
Ég er rosa stoltur og spenntur fyrir litlum súkkulaðidraum sem er orðinn að veruleika og ég er búinn að vera þróa með nokkrum góðum félögum í heilt ár
, segir Kjartan Gíslason matreiðslumaður á facebook síðu sinni.
Við flytjum inn kakóbaunir, sem við ristum og mölum sjálfir. Hlakka til að leyfa öllum að smakka fljótlega, verðum með til sölu á völdum stöðum á Höfuðborgarsvæðinu fyrir jól
, sagði Kjartan enn fremur og er þögull sem gröfin þegar fréttamaður spurði hann nánar út í súkkulaðidrauminn, en lofar að bjóða fréttamönnum veitingageirans að koma í smakk, sjá aðstöðuna og uppljóstra herlegheitin þegar nær dregur að jólum.
Hvetjum alla súkkulaðiunnendur, fagmenn veitingageirans og aðra sælkera að læka facebook síðu Omnom Chocolate sem er heitið á súkkulaðinu.
Myndir: af facebook síðu Omnom Chocolate
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park











