Smári Valtýr Sæbjörnsson
Súkkulaðidraumurinn er orðinn að veruleika
Ég er rosa stoltur og spenntur fyrir litlum súkkulaðidraum sem er orðinn að veruleika og ég er búinn að vera þróa með nokkrum góðum félögum í heilt ár
, segir Kjartan Gíslason matreiðslumaður á facebook síðu sinni.
Við flytjum inn kakóbaunir, sem við ristum og mölum sjálfir. Hlakka til að leyfa öllum að smakka fljótlega, verðum með til sölu á völdum stöðum á Höfuðborgarsvæðinu fyrir jól
, sagði Kjartan enn fremur og er þögull sem gröfin þegar fréttamaður spurði hann nánar út í súkkulaðidrauminn, en lofar að bjóða fréttamönnum veitingageirans að koma í smakk, sjá aðstöðuna og uppljóstra herlegheitin þegar nær dregur að jólum.
Hvetjum alla súkkulaðiunnendur, fagmenn veitingageirans og aðra sælkera að læka facebook síðu Omnom Chocolate sem er heitið á súkkulaðinu.
Myndir: af facebook síðu Omnom Chocolate
![]()
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu











