Smári Valtýr Sæbjörnsson
Súkkulaðidraumurinn er orðinn að veruleika
Ég er rosa stoltur og spenntur fyrir litlum súkkulaðidraum sem er orðinn að veruleika og ég er búinn að vera þróa með nokkrum góðum félögum í heilt ár
, segir Kjartan Gíslason matreiðslumaður á facebook síðu sinni.
Við flytjum inn kakóbaunir, sem við ristum og mölum sjálfir. Hlakka til að leyfa öllum að smakka fljótlega, verðum með til sölu á völdum stöðum á Höfuðborgarsvæðinu fyrir jól
, sagði Kjartan enn fremur og er þögull sem gröfin þegar fréttamaður spurði hann nánar út í súkkulaðidrauminn, en lofar að bjóða fréttamönnum veitingageirans að koma í smakk, sjá aðstöðuna og uppljóstra herlegheitin þegar nær dregur að jólum.
Hvetjum alla súkkulaðiunnendur, fagmenn veitingageirans og aðra sælkera að læka facebook síðu Omnom Chocolate sem er heitið á súkkulaðinu.
Myndir: af facebook síðu Omnom Chocolate
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar14 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra











