Smári Valtýr Sæbjörnsson
Slepptu því að þamba og styrktu frekar Barnaspítala Hringsins
Síðustu daga hefur gengið bylgja yfir facebook þar sem einstaklingar skora á hvorn annan að þamba hálfan líter af bjór og skora svo á tvo til þrjá aðra að gera slíkt hið sama.
Mun gáfulegri áskorun er í gangi á facebook eftir að Garðar Gunnlaugsson knattspyrnumaður hóf hana fyrir stuttu, sem gengur út á það að í staðinn fyrir að þamba bjór þá ánafnar viðkomandi sem nemur kaupverði á hálfum lítra af bjór af bar til Barnaspítala Hringsins.
Fjöldi manna hefur tekið þessari áskorun og þar á meðal Hamborgarabloggið sem gáfu 1.000 kr til Barnaspítala Hringsins, að því er fram kemur á heimasíðu þeirra hér.
Í tilkynningu á facebook síðu Hamborgarabloggsins segir:
Við á Hamborgara Bloggið erum mótfallnir því að bjór sé þambaður. Það ber að umgangast bjór af virðingu og skal hann drukkinn i rólegheitunum þannig að hver sopi fái að njóta sín.
Mynd: xtreme.is
![]()
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






