Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjónræn matarveisla á Hótel Borg í máli og myndum
Í byrjun október bauð RIFF kvikmyndahátíðin í samstarfi við Borgina upp á einstaka atburð: Sjónræn matarveisla, en þar höfðu starfsfólk kvikmyndahátíðar valið fimm íslenskar stuttmyndir sem sýndar voru undir borðhaldi. Við hverja stuttmynd buðu listakokkar Borgarinnar undir forystu Völla Snæ upp á rétti sem ætlað var að fanga stemmningu hverrar myndar sem tókst í alla staði vel, að sögn aðstandenda.
Hér er snilldar afrakstur hans Níels Thibaud Girerd sem sýnir matarveislu RIFF og Borg Restaurants á myndrænan hátt:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






