Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjónræn matarveisla á Hótel Borg í máli og myndum
Í byrjun október bauð RIFF kvikmyndahátíðin í samstarfi við Borgina upp á einstaka atburð: Sjónræn matarveisla, en þar höfðu starfsfólk kvikmyndahátíðar valið fimm íslenskar stuttmyndir sem sýndar voru undir borðhaldi. Við hverja stuttmynd buðu listakokkar Borgarinnar undir forystu Völla Snæ upp á rétti sem ætlað var að fanga stemmningu hverrar myndar sem tókst í alla staði vel, að sögn aðstandenda.
Hér er snilldar afrakstur hans Níels Thibaud Girerd sem sýnir matarveislu RIFF og Borg Restaurants á myndrænan hátt:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






