Sverrir Halldórsson
Bretar sigruðu Evrópukeppni í bakstri
Keppnislið Breta vann Evrópukeppni í bakstri sem fram fór í Geneva í Swiss, og ætla sér stóra hluti í heimsmeistara keppninni sem fram fer í Lyon 2015.
Liðið samanstendur af fyrirliða Barry Johnson chocolatier frá súkkulaðifyrirtækinu Rococo, Nicolas Belorgey kennari hjá Le Cordon Bleu skólanum í London, Framkvæmdastjóri af liði Martin Chiffers og meðstjórnandi Benoit Blin chef konditor hjá Reymond Blanc Le Manor Aux Quat Saisons.
Þessi keppni hefur í gegnum tíðina verið dómineruð af Frakklandi og Japan, en nú var komið að Bretunum eins og áður segir.
Þær þjóðir sem tóku þátt voru eftirfarandi: Danmörk, Rússland, Ísrael, Sviss og Svíþjóð.
Hér að neðan getur að sjá myndir af stykkjum sem færðu Bretum sigurinn:
Myndir: Martin/aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?