Sverrir Halldórsson
Bretar sigruðu Evrópukeppni í bakstri
Keppnislið Breta vann Evrópukeppni í bakstri sem fram fór í Geneva í Swiss, og ætla sér stóra hluti í heimsmeistara keppninni sem fram fer í Lyon 2015.
Liðið samanstendur af fyrirliða Barry Johnson chocolatier frá súkkulaðifyrirtækinu Rococo, Nicolas Belorgey kennari hjá Le Cordon Bleu skólanum í London, Framkvæmdastjóri af liði Martin Chiffers og meðstjórnandi Benoit Blin chef konditor hjá Reymond Blanc Le Manor Aux Quat Saisons.
Þessi keppni hefur í gegnum tíðina verið dómineruð af Frakklandi og Japan, en nú var komið að Bretunum eins og áður segir.
Þær þjóðir sem tóku þátt voru eftirfarandi: Danmörk, Rússland, Ísrael, Sviss og Svíþjóð.
Hér að neðan getur að sjá myndir af stykkjum sem færðu Bretum sigurinn:
Myndir: Martin/aðsendar
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park











