Uncategorized @is
Septemberfundur KM Norðurland
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn á Múlaberg Bisto & Bar á Hótel KEA, þriðjudaginn 10. september kl. 18:00.
Dagskrá:
1. Fundur settur. Vetrarstarfið kynnt
2. Fundargerð aprílfundar lesin.
3. Matur-Inn 2013 sem fer fram 11. og 12 október
4. Hugmynd af samstarfi við Rauðakrossinn á Akureyri
5. Galadinnerinn 2014
6. Happadrætti.
7. Önnur mál.
8. Fundarslit.
Endilega bjóðið nýjum félögum með á fundinn til að kynna sér starfið.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Matarverð kr. 2.500.-
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025





