Uncategorized @is
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara
Fyrsti fundur starfsársins hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður þann 5. september (fimmtudag) og að venju er starfsárið byrjað með heimsókn í Hótel og matvælaskólann.
Dagskrá:
Kl 18:00
Sérstakur gestur er Menntamálaráðherra Illugi Gunnarsson
Dagskrá
1. 18:20 Menn boðnir velkomnir
2. 18:30 Kokkalandsliðið kynnt
3. 18:40 Baldur Sæmundsson áfangastjóri verknáms
4. 19:00 Ráðherra ávarpar fundinn
Eftir að Ráðherra hefur lokið máli sínu verða fyrirspurnir og umræður
Dagskrá eftir þennan lið er ekki tímasett
5. Dagskrá vetrarins
6. Kynning á keppninni matreiðslumaður ársins
7. Happdrætti
8. Önnur mál
4ja rétta matseðill á 3.500,-
Munið kokkajakka & svartar buxur.
Munið að tagga #veitingageirinn á Instagram og leyfið okkur að fylgjast með. Allar myndir birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðu veitingageirinn.is.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





