Uncategorized @is
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara
Fyrsti fundur starfsársins hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður þann 5. september (fimmtudag) og að venju er starfsárið byrjað með heimsókn í Hótel og matvælaskólann.
Dagskrá:
Kl 18:00
Sérstakur gestur er Menntamálaráðherra Illugi Gunnarsson
Dagskrá
1. 18:20 Menn boðnir velkomnir
2. 18:30 Kokkalandsliðið kynnt
3. 18:40 Baldur Sæmundsson áfangastjóri verknáms
4. 19:00 Ráðherra ávarpar fundinn
Eftir að Ráðherra hefur lokið máli sínu verða fyrirspurnir og umræður
Dagskrá eftir þennan lið er ekki tímasett
5. Dagskrá vetrarins
6. Kynning á keppninni matreiðslumaður ársins
7. Happdrætti
8. Önnur mál
4ja rétta matseðill á 3.500,-
Munið kokkajakka & svartar buxur.
Munið að tagga #veitingageirinn á Instagram og leyfið okkur að fylgjast með. Allar myndir birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðu veitingageirinn.is.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn1 klukkustund síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)





