Keppni
Samantekt frá degi tvö á NBC – Myndir

Torfi Þór Torfason er einn af íslensku keppendum í Osló. Torfi er matreiðslumaður að mennt og hefur tileinkað sér kaffinu með ótrúlegum góðum árangri í kaffiuppáhellingu. Torfi hreppti til að mynda Danmerkurmeistara titil í kaffiuppáhellingu árið 2011 og endurtók síðan leikinn í fyrra 2012 og er núna Íslandsmeistari kaffibarþjóna 2013.
Á heimasíðu Kaffibarþjónafélagsins má lesa ítarlega samantekt á degi tvö á Nordic Barista Cup (NBC) sem haldin er í Osló, en umfjöllunina er hægt að lesa með því að smella hér.
Meðfylgjandi myndir eru frá deginum í gær, en ráðstefnan endar í kvöld.
Myndir: af facebook síðu Dalla Corte.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?