Keppni
Samantekt frá degi tvö á NBC – Myndir

Torfi Þór Torfason er einn af íslensku keppendum í Osló. Torfi er matreiðslumaður að mennt og hefur tileinkað sér kaffinu með ótrúlegum góðum árangri í kaffiuppáhellingu. Torfi hreppti til að mynda Danmerkurmeistara titil í kaffiuppáhellingu árið 2011 og endurtók síðan leikinn í fyrra 2012 og er núna Íslandsmeistari kaffibarþjóna 2013.
Á heimasíðu Kaffibarþjónafélagsins má lesa ítarlega samantekt á degi tvö á Nordic Barista Cup (NBC) sem haldin er í Osló, en umfjöllunina er hægt að lesa með því að smella hér.
Meðfylgjandi myndir eru frá deginum í gær, en ráðstefnan endar í kvöld.
Myndir: af facebook síðu Dalla Corte.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa














