Keppni
Samantekt frá degi tvö á NBC – Myndir

Torfi Þór Torfason er einn af íslensku keppendum í Osló. Torfi er matreiðslumaður að mennt og hefur tileinkað sér kaffinu með ótrúlegum góðum árangri í kaffiuppáhellingu. Torfi hreppti til að mynda Danmerkurmeistara titil í kaffiuppáhellingu árið 2011 og endurtók síðan leikinn í fyrra 2012 og er núna Íslandsmeistari kaffibarþjóna 2013.
Á heimasíðu Kaffibarþjónafélagsins má lesa ítarlega samantekt á degi tvö á Nordic Barista Cup (NBC) sem haldin er í Osló, en umfjöllunina er hægt að lesa með því að smella hér.
Meðfylgjandi myndir eru frá deginum í gær, en ráðstefnan endar í kvöld.
Myndir: af facebook síðu Dalla Corte.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu














